google-site-verification: google3c606ddcaf8d0563.html

Lífsgæðasetur í St. Jó

 

HEILSA - SAMFÉLAG - SKÖPUN

Lífsgæðasetur er staður þar sem samankomin eru fyrirtæki með ýmiskonar starfsemi sem eiga það öll sameiginlegt að auka lífsgæði fólks með einum eða öðrum hætti.  Lífsgæðasetrið í St. Jó er rekið af Hafnarfjarðarbæ og hýsir ýmis fyrirtæki sem eiga það markmið að auka lífsgæði einstaklinga. 

Húsið á sér rúmlega 90 ára langa sögu en húsið gengdi áður hlutverki St. Jósefsspítala. Spítalinn var byggður og rekinn af St. Jósefssystrum þar til ársins 1987 þegar ríki og Hafnarfjarðarbær tóku við rekstri spítalans og ráku hann til ársins 2011 þegar honum var lokað.

Árið 2017 keypti Hafnarfjarðarbær húsið og mun reka þar Lífsgæðasetur. 

Lesa alla söguna.