Lífsgæðasetur St. Jó

HEILSA – SAMFÉLAG – SKÖPUN

Hlutverk Lífsgæðasetursins er að halda utan um hóp fagfólks og samtaka sem vinna að því að auka lífsgæði fólks.

Við tökum á móti ykkur með hlýhug og fagmennsku að leiðarljósi. Þjónustan er fjölbreytt, boðið er upp á ráðgjöf og samtalsmeðferð, námskeið og fræðslu, stuðning, heilsuvernd og sjúkraþjálfun auk þess sem að Alzheimersamtökin, Parkinsonsamtökin og Sorgarmiðstöð hafa aðsetur í húsinu.

Velkomin í Lífsgæðasetrið.

Einstaklingar

Fjölbreytt þjónusta í boði fyrir einstaklinga, meðferð, markþjálfun, ráðgjöf, slökun og viðtöl.

Fjölskyldur og pör

Fjölþætt þjónusta fyrir fjölskyldur og pör, m.a. meðferð, markþjálfun, ráðgjöf, viðtöl og fleira.

Námskeið og virkni

Í Lífsgæðasetrinu er að finna úrval námskeiða og annarrar virkni sem auka vellíðan, ýta undir hreyfingu og aðra færni.

Samtök

Alzheimersamtökin, Parkinsonsamtökin og Sorgarmiðstöð styrkja samfélagið hvert á sinn hátt með veru sinni í St. Jó.

Næstu viðburðir

22 apr

Mömmujóga

Mömmujóga – tengslamyndandi námskeið! Í mömmujóga er aðaláherslan á að koma móðurinni í gott líkamlegt og andlegt form með æfingum…

22 apr

Vöxtur og Vegferð

Tilgangur námskeiðsins er að skilja kjarna persónunnar, ólíka hegðun og tegund af samskiptum. Áhersla er lögð á mikilvægi samkenndar og…

22 apr

Mjúkt jógaflæði & slökun

Hver tími inniheldur öndunaræfingar, mjúkar teygjur fyrir alla vöðvahópa og slökun. Sjá nánar.

23 apr

ADHD á kvennamáli

Um námskeiðið Á námskeiðinu leggjum við grunn að bættu sjálfstrausti og jákvæðri sjálfsmynd með aðferðum ADHD markþjálfunar. Fyrir hverjar? Námskeiðið…

23 apr

Meðgöngujóga

Ávinningur þess að stunda meðgöngujóga fyrir barnshafandi konur er mikill. Það gefur þeim styrk til að takast á við fæðinguna…

24 apr

Mömmujóga

Mömmujóga – tengslamyndandi námskeið! Í mömmujóga er aðaláherslan á að koma móðurinni í gott líkamlegt og andlegt form með æfingum…

24 apr

Mjúkt jógaflæði & slökun

Hver tími inniheldur öndunaræfingar, mjúkar teygjur fyrir alla vöðvahópa og slökun. Sjá nánar.

24 apr

Hlutverkastjórnun og jafnvægi í daglegri iðju

Veldu þér hlutverk sem hafa jákvæð áhrif á heilsuna þína! Farið er yfir áhrif streitu á taugakerfið, skynnæmi líkamans og…

25 apr

Yoga Nidra

Yoga Nidra er leidd djúpslökun. Rannsóknir sýna að 45 mínútur í Yoga Nidra jafngildir 4 klst. í svefn. Rannsóknir bæði…

29 apr

Vöxtur og Vegferð

Tilgangur námskeiðsins er að skilja kjarna persónunnar, ólíka hegðun og tegund af samskiptum. Áhersla er lögð á mikilvægi samkenndar og…