Lífsgæðasetur St. Jó

HEILSA – SAMFÉLAG – SKÖPUN

Hlutverk Lífsgæðasetursins er að halda utan um hóp fagfólks og samtaka sem vinna að því að auka lífsgæði fólks.

Við tökum á móti ykkur með hlýhug og fagmennsku að leiðarljósi. Þjónustan er fjölbreytt, boðið er upp á ráðgjöf og samtalsmeðferð, námskeið og fræðslu, stuðning, heilsuvernd og sjúkraþjálfun auk þess sem að Alzheimersamtökin, Parkinsonsamtökin og Sorgarmiðstöð hafa aðsetur í húsinu.

Velkomin í Lífsgæðasetrið.

Einstaklingar

Fjölbreytt þjónusta í boði fyrir einstaklinga, meðferð, markþjálfun, ráðgjöf, slökun og viðtöl.

Fjölskyldur og pör

Fjölþætt þjónusta fyrir fjölskyldur og pör, m.a. meðferð, markþjálfun, ráðgjöf, viðtöl og fleira.

Námskeið og virkni

Í Lífsgæðasetrinu er að finna úrval námskeiða og annarrar virkni sem auka vellíðan, ýta undir hreyfingu og aðra færni.

Samtök

Alzheimersamtökin, Parkinsonsamtökin og Sorgarmiðstöð styrkja samfélagið hvert á sinn hátt með veru sinni í St. Jó.

Næstu viðburðir

5 des

Yin jóga og jóga nidra – opnir morguntímar

Mildi og Mýkt – Jóga fyrir alla Við sameinum einfaldar teygjur, mjúkar hreyfingar og endum tímann á djúpslökun eða jóga…

5 des

Sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir 13-17 ára unglingsstelpur

Farið yfir þroskaferli og skynfæri líkamans, hlutverk skynjunar, skynúrvinnslu og áhrif á líðan, heilsu og færni við iðju. Sjálfsmyndin verður…

8 des

Jóga nidra slökun

Jóga Nidra – djúp hvíld og innri ró Jóga Nidra, sem oft er nefnt jógískur svefn, er leidd djúpslökun sem…

8 des

Hlutverkastjórnun – English course

Farið er yfir áhrif streitu á taugakerfið, skynnæmi líkamans og hvaða bjargráð geta reynst gagnleg heima, í vinnu og tómstundum…

8 des

Yin jóga og jóga nidra – opnir morguntímar

Mildi og Mýkt – Jóga fyrir alla Við sameinum einfaldar teygjur, mjúkar hreyfingar og endum tímann á djúpslökun eða jóga…

8 des

Jóga Nidra

Djúp hvíld og innri ró á annadamast tíma ársins. Jóga Nidra, sem oft er nefnt jógískur svefn, er leidd djúpslökun…

9 des

Vaknaðu – nærðu þig

Á þessu námskeiði er þér boðið að stíga inn í öruggt rými þar sem þú færð að kynnast ólíkum leiðum…

9 des

Yin jóga og jóga nidra

Á þessu námskeiði blöndum við saman þessum áhrifaríku leiðum yin jóga og jóga nidra. Kennari Helga Óskarsdóttir Kundalini, jóga nidra…

10 des

Jóga nidra slökun

Jóga Nidra – djúp hvíld og innri ró Jóga Nidra, sem oft er nefnt jógískur svefn, er leidd djúpslökun sem…

10 des

Hlutverkastjórnun og jafnvægi í daglegri iðju

Farið er yfir áhrif streitu á taugakerfið, skynnæmi líkamans og hvaða bjargráð geta reynst gagnleg heima, í vinnu og tómstundum…