Lífsgæðasetur St. Jó

HEILSA – SAMFÉLAG – SKÖPUN

Hlutverk Lífsgæðasetursins er að halda utan um hóp fagfólks og samtaka sem vinna að því að auka lífsgæði fólks.

Við tökum á móti ykkur með hlýhug og fagmennsku að leiðarljósi. Þjónustan er fjölbreytt, boðið er upp á ráðgjöf og samtalsmeðferð, námskeið og fræðslu, stuðning, heilsuvernd og sjúkraþjálfun auk þess sem að Alzheimersamtökin, Parkinsonsamtökin og Sorgarmiðstöð hafa aðsetur í húsinu.

Velkomin í Lífsgæðasetrið.

Einstaklingar

Fjölbreytt þjónusta í boði fyrir einstaklinga, meðferð, markþjálfun, ráðgjöf, slökun og viðtöl.

Fjölskyldur og pör

Fjölþætt þjónusta fyrir fjölskyldur og pör, m.a. meðferð, markþjálfun, ráðgjöf, viðtöl og fleira.

Námskeið og virkni

Í Lífsgæðasetrinu er að finna úrval námskeiða og annarrar virkni sem auka vellíðan, ýta undir hreyfingu og aðra færni.

Samtök

Alzheimersamtökin, Parkinsonsamtökin og Sorgarmiðstöð styrkja samfélagið hvert á sinn hátt með veru sinni í St. Jó.

Næstu viðburðir

21 maí

Fósturforeldri: Að skapa öryggi á óöruggum tímum

Hvort sem um ræðir fósturforeldra, félagsráðgjafa eða sérfræðinga í barnavernd, bjóðum við þér að efla færni í að styðja við…

21 maí

Meðgöngujóga

Ávinningur þess að stunda meðgöngujóga fyrir barnshafandi konur er mikill. Það gefur þeim styrk til að takast á við fæðinguna…

22 maí

Vellíðan og heilsa

Er gigt, verkir og stoðkerfisvandi að hrjá þig? Lærðu að stuðla að meiri vellíðan, hreyfingu og heilsu þrátt fyrir gigt,…

22 maí

Fæðingarfræðsla

Sjá nánar og bóka

22 maí

Klínísk inngrip fyrir fjölskyldur í kjölfar sambúðarslita

Þetta er námskeið ætlað fagfólki sem vinnur með fjölskyldum sem búa við átök eftir sambandsslit og eru á tveimur heimilum.…

23 maí

Klínísk inngrip fyrir fjölskyldur í kjölfar sambúðarslita

Þetta er námskeið ætlað fagfólki sem vinnur með fjölskyldum sem búa við átök eftir sambandsslit og eru á tveimur heimilum.…

23 maí

Meðgöngujóga

Ávinningur þess að stunda meðgöngujóga fyrir barnshafandi konur er mikill. Það gefur þeim styrk til að takast á við fæðinguna…

23 maí

Yoga Nidra

Yoga Nidra er leidd djúpslökun. Rannsóknir sýna að 45 mínútur í Yoga Nidra jafngildir 4 klst. í svefn. Rannsóknir bæði…

23 maí

Yoga Nidra

Yoga Nidra er leidd djúpslökun. Rannsóknir sýna að 45 mínútur í Yoga Nidra jafngildir 4 klst. í svefn. Rannsóknir bæði…

25 maí

Námskeið fyrir foreldra: Minni átök, meiri friður

Við bjóðum foreldrum, sem glíma við samskiptavanda og átök, að taka þátt í námskeiði sem miðar að því að skapa…