Lífsgæðasetur St. Jó

HEILSA – SAMFÉLAG – SKÖPUN

Hlutverk Lífsgæðasetursins er að halda utan um hóp fagfólks og samtaka sem vinna að því að auka lífsgæði fólks.

Við tökum á móti ykkur með hlýhug og fagmennsku að leiðarljósi. Þjónustan er fjölbreytt, boðið er upp á ráðgjöf og samtalsmeðferð, námskeið og fræðslu, stuðning, heilsuvernd og sjúkraþjálfun auk þess sem að Alzheimersamtökin, Parkinsonsamtökin og Sorgarmiðstöð hafa aðsetur í húsinu.

Velkomin í Lífsgæðasetrið.

Einstaklingar

Fjölbreytt þjónusta í boði fyrir einstaklinga, meðferð, markþjálfun, ráðgjöf, slökun og viðtöl.

Fjölskyldur og pör

Fjölþætt þjónusta fyrir fjölskyldur og pör, m.a. meðferð, markþjálfun, ráðgjöf, viðtöl og fleira.

Námskeið og virkni

Í Lífsgæðasetrinu er að finna úrval námskeiða og annarrar virkni sem auka vellíðan, ýta undir hreyfingu og aðra færni.

Samtök

Alzheimersamtökin, Parkinsonsamtökin og Sorgarmiðstöð styrkja samfélagið hvert á sinn hátt með veru sinni í St. Jó.

Næstu viðburðir

15 des

Hlutverkastjórnun – English course

Farið er yfir áhrif streitu á taugakerfið, skynnæmi líkamans og hvaða bjargráð geta reynst gagnleg heima, í vinnu og tómstundum…

15 des

Jóga nidra slökun

Jóga Nidra – djúp hvíld og innri ró Jóga Nidra, sem oft er nefnt jógískur svefn, er leidd djúpslökun sem…

15 des

Jóga Nidra

Djúp hvíld og innri ró á annadamast tíma ársins. Jóga Nidra, sem oft er nefnt jógískur svefn, er leidd djúpslökun…

17 des

Fæðingarfræðsla

Ítarlegt fæðingarfræðsla með ljósmóður sem vinnur við fæðingar. Allir fá veglegan glaðning með sér heim. Nánari upplýsingar hér.

17 des

Hlutverkastjórnun og jafnvægi í daglegri iðju

Farið er yfir áhrif streitu á taugakerfið, skynnæmi líkamans og hvaða bjargráð geta reynst gagnleg heima, í vinnu og tómstundum…

17 des

Jóga nidra slökun

Jóga Nidra – djúp hvíld og innri ró Jóga Nidra, sem oft er nefnt jógískur svefn, er leidd djúpslökun sem…